RFID
Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Þetta er nú bara Radio-frequency identification dæmið sem átti að breyta heiminum fyrir nokkrum árum. Vonandi ná þeir að láta þetta virka á þessari flugleið.
Því þetta RFID mun einfalda manni lífið. Í framtíðinni mun maður einfaldlega forrita RFID flöguna sem er þegar í ferðatöskunni fyrir hvert ferðalag eða Flugfélagið hreinsar flöguna og setur inn upplýsingar úr kerfinu í hvert skipti.
Sjáum til dæmis hvað verður um fólk sem vinnur á kassa í stórmörkuðum þegar þetta dæmi tekst á loft.
Nýtt farangurskerfi prófað á Heathrow | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.