Töff, ég er stoltur af því að vera Evrópubúi núna

Það er þá ekki allt að fara til fjandans í Evrópu, háhraðatenginum fjölgar. Það er til merkis um uppgang.

Það er svo annað hvort ruslpóstur sé góður eða slæmur, hann truflar mig ekkert. Fer allur í junkfolderinn og ef ég nenni þá kíki ég á hann, stundum sér maður sniðuga hluti þar.

Það sem fólk fattar ekki er að ruslpóstur er framleiðsla, framleiðsla sem er líka í sjónvarpinu, dagblöðum og öðrum miðlum. Þessi auglýsingaframleiðsla er æðisleg.

Reyndar finnst mér áhugavert að yfirhöfuð sé hægt að mæla ruslpóst. Hvað er almennilegur póstur???


mbl.is Evrópubúar senda mest af ruslpósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband