Sagnfræðilegt voðaverk en ekki einsdæmi.

Mestur hluti gagna síðustu ára, sem varpar nýju ljósi á eitthvað, hefur horfið úr tölvukerfum um allan heim. Þetta hefur flest verið gert með vitund og vilja allra sem einhverju skipta.

Ekki eins og fornleifafræðingar hafa getið skoðað maga mýrarbúa munu fornleifafræðingar geta skoðað breytingar á neyslumynstri kjarnafjölskyldunnar í gegnum greiðslukorta upplýsingar eftir 1000 ár. Ekki gott fyrir framtíðar Jón.

Þessar bókabrennur verður að stoppa. Hvað með að stofna sjötta valdið?

  1. Löggjafavaldið
  2. Framkvæmdavaldið
  3. Dómsvaldið
  4. Fjölmiðlar
  5. Fólkið
  6. Upplýsingavaldið

 Alltaf einhver sem ber ábyrgð á því að geyma upplýsingar ríkisins. Leynd aflétt eftir 50 ár á hvert byte? Það er allavega óþolandi að hægt sé að eyða út sagnfræðilegru slúðri.

Hugsið ykkur bara þegar skjalasafn Vatikansins verður opnað!


mbl.is Tölvugögnum Hvíta hússins líklega eytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband