Stallworth betri í Madden '08.

Ég er búinn ađ vera ađ spila Madden '08 međ Patriots síđustu daga, Brady er náttúrulega snillingur ađ senda boltann og allt ţađ en mér finnst Moss ekki ná ađ grípa eins vel og Donte' Stallworth sem á mínu tímabili er búinn ađ ná 30 snertimörkum í 7 leikjum.  Ţađ er alveg sama hvar hann er á vellinum hann nćr alltaf ađ koma sér upp í loftiđ fyrir framan alla og grípa boltann. Moss aftur á móti kemur sér ekki nćgilega vel fyrir framan varnarmennina og bíđur frekar eftir ađ boltinn rati til hans.

En kannski vanmátu EA menn Moss ţegar ţeir stilltu inn styrkleika hans. Eđa sendingarnar hjá Brady í raunveruleikanum eru kannski bara miklu betri?

Gaman ađ fá frétt um Amerískan ruđning, sérstaklega ţegar ég er orđinn háđur Madden.


mbl.is Dađrađ viđ fullkomnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband