Fíkniefnakönnunin.

Ég setti upp skoðanakönnun á síðuna varðandi Fíkniefni. Skemmst er frá því að segja að meirihluti lesenda þessa blogs eru fylgjandi því að gras verði leyfilegt.

Leyfa allt 16,7%
Leyfa gras 57,4%
Leyfa allt nema berserkssvepp 7,4%
Banna allt 18,5%
54 hafa svarað
Áhugaverð tölfræði. 81,5% vilja leyfa fíkniefni. 7,4% lesenda eru fylgjandi röksemd Hannesar Hólmsteins um að berserkssveppur valdi vaxandi ofbeldishneigð neytanda.
Vonandi taka Sameinuðu Þjóðirnar þetta upp á næsta Allsherjarþingi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Finnbogason

Já ég reiknaði bara með að þær yrðu efldar hvort eð er. Sérstaklega þegar ríkið getur fengið aukatekjur til að setja í málaflokkinn. Eins og með Áfengis og tóbaksvarnir.

Jón Finnbogason, 21.11.2007 kl. 13:17

2 identicon

Góð könnun.. Eitthvað verður maður að gera við milljónirnar sem sparast ef þetta væri leyft. Forvarnir er góður kostur

stebbi 22.11.2007 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband