Leyfum ţetta eitur.
Laugardagur, 17. nóvember 2007
Fólk vill framleiđa, kaupa, dreifa, selja og nota fíkniefni. Hefur alltaf og mun alltaf.
Af hverju ekki hćtta ađ hundelta bransann og leyfa fíkniefnaviđskiptin?
Kapítalisminn ţarf á nýjum bransa ađ halda núna, sérstaklega eftir ađ fátćka fólkiđ í bandaríkjunum rćndi 400 milljörđum dala. Ef Fíkniefnabransinn fćri á markađ í kauphallir heimsins myndi ţađ tryggja góđan hagvöxt nćstu árin.
![]() |
Útflutningsvirđi ópíums og heróíns frá Afganistan 4 milljarđar dala |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.