Leyfum þetta eitur.
Laugardagur, 17. nóvember 2007
Fólk vill framleiða, kaupa, dreifa, selja og nota fíkniefni. Hefur alltaf og mun alltaf.
Af hverju ekki hætta að hundelta bransann og leyfa fíkniefnaviðskiptin?
Kapítalisminn þarf á nýjum bransa að halda núna, sérstaklega eftir að fátæka fólkið í bandaríkjunum rændi 400 milljörðum dala. Ef Fíkniefnabransinn færi á markað í kauphallir heimsins myndi það tryggja góðan hagvöxt næstu árin.
Útflutningsvirði ópíums og heróíns frá Afganistan 4 milljarðar dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.