Tveir þriðju ósáttir við núverandi stjórnarskrá!

Þarna þarf að gæta sannmælis, ef horft er í að þriðjungi þjóðarinnar finnst tillögur stjórnlagaráðs ófullnægjandi sem grundvöllur að nýrri stjórnarskrá.

Þá hlýtur hitt að vera satt líka að yfirgnæfandi meirihluti, sem tveir þriðju þjóðarinnar er, finnst núverandi stjórnarskrá ófullnægjandi sem grundvöllur að samfélagssáttmálanum.

Það er ekki hægt að tala bara um það sem hentar, samfélagssáttmálinn er mikilvægari en svo.


mbl.is „Sýnir mikla óeiningu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband