Skulda LÍÚ frekar en erlendum kröfuhöfum?

Með því að leggja auðlindagjaldið á og nota það til að greiða niður skuldir, erum við í enn betri málum. 

Hugmynd LÍÚ um að arður af sjávarútveginum færi í að greiða niður frægu krónubréfin, sem enn geta lagt allt efnahagslíf í rúst hér á landi, er ekki góð. Það besta við hugmyndina er að eigandi skuldarinnar yrði væntanlega þolinmóðari og ekki eins ákafur í að flytja fjármuni úr landi. Skuldin yrði samt til staðar, engin breyting yrði á því.

Það ferli sem þegar er hafið mun gagnast okkur mun betur að greiða niður skuldir. Aukinheldur er hún endanleg, skuldin yrði greidd. 


mbl.is Útgerðin leysi snjóhengju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað ætla LÍÚ svo að fá í staðinn fyrir greiðan? Auðvitað að ríkistjórnin hrófli ekki við kvótakerfinu. Eitthvað svo undarlegt við þetta allt saman.

Margrét 25.8.2012 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband