Icesave klúður frá upphafi
Miðvikudagur, 6. janúar 2010
Ferlið sem ríkið setti Icesave í eftir hrun var náttúrulega stórgallað, ekki skrítið að þetta er komið á þetta stig núna.
Löggjöf evrópusambandsins, Sofandi tryggingasjóður, Neyðarlögin, uppkastið að icesave samkomulagi, Samninganefndin, samningurinn og kynning hans fyrir þjóðinni og þvingunin í gegnum Alþingi.
Allt þetta klúðraðist illa, Forseti vor stöðvaði síðan bullið með því að vísa málinu til þjóðarinnar.
Ríki sem hegðar sér svona í viðamiklum málum dæmist sjálfkrafa sem óhæft í alþjóðlegu tilliti. Það er gefið, við vitum það öll.
Núna þurfum við að breyta aðferðum, spurning hvort menn séu tilbúnir að gefast upp á að öskra og fara að ræða saman eins og menn?
ESB metur Icesave-málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.