Fjölbreytni nauðsynleg

Það er lykilatriði að Nýja Ísland verður að hafa fjölbreytt atvinnulíf sem hvílir á mörgum stoðum.

Fiskurinn getur horfið með mengun og álið orðið úrelt með nýrri tækni. Matarframleiðsla, orkuframleiðsla og opið viðskiptaumhverfi eru það sem koma skal næstu misseri.

Vona bara að fólk hugsi meðvitað um þetta.


mbl.is „Höldum ótrauð áfram“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt er það,fjölbreytni er nauðsynleg. En er ekki allt í lagi að hugsa um álið líka. Stórfyrirtækin gera samninga til langs tíma. Ef þau fara, þurfa þau að borga, eigum við ekki að mjólka þau á meðan við getum?

Það er enginn komin til með að segja að við getum ekki hugsað um eitthvað fleira líka.

Hinn hugsamdi maður 17.10.2008 kl. 21:54

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Alveg sammála Álið er málið, en ef maður hefur lært eitthvað af fjármálahruninu þá er það að geyma öll eggin ekki í sömu körfunni.

Jón Finnbogason, 17.10.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband