Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Lćkkun virđisaukaskatts?

Ég las ţessa frétt og hugsađi "ţađ var nú gott". Svo las Bryndís fréttina og sá strax ađ ţetta gćti vel tengst nýlegri lćkkun virđisaukaskatts. Gćti veriđ ađ matarverđ sé međ of háa álagningu, spurđi hún.

Ţađ vćri nú gaman ef blađamenn myndu hugsa svona eins og hún í stađ ţess ađ copy-paste-a fréttir beint frá OMX. Eins gott ađ engin stafsetningavilla var í tilkynningunni frá OMX.


mbl.is Viđsnúningur í rekstri Haga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hvers eru fangelsi?

Mér finnst frekar erfitt ađ kyngja ţví ađ viđ ţurfum á fleiri fangelsum ađ halda, er til svona mikiđ af fólki sem er óalandi úti međal venjulegs fólk? Hvađa afbrot eru ţetta helst?

Fíkniefnabrot: Persónulega finnst mér ađ ţeir sem gerast sekir um ađ flytja inn, selja og neyta eiturlyfja hafi ekkert í fangelsi ađ gera. Er líka svo gott ađ safna öllu ţessu liđi saman svo ţađ geti kynnst betur í rólegheitum og haldiđ áfram ađ reyna ađ meika ţađ í bransanum eftir vistina?

Ofbeldisverk (innbrot, morđ, barsmíđar, nauđganir og svívirđingar): Hvernig endurhćfir/hefnir samfélagiđ sér á svona mönnum? Geyma ţá í fangelsi? Ég veit ţađ ekki, hvađ segja frćđingarnir?

Auđgunarbrot: Bersýnilega međ ţví ađ skylda menn til ađ sinna samfélagsţjónustu? Bćđi bćtir og refsar.

Hvađ annađ? Allavega finnst mér ađ ţađ vanti heilstćđari umrćđu um ţessi mál áđur en menn fara ađ rífast um hvort fangaverđir eigi ađ vera úr Reykjavík eđa utan af landi.


mbl.is Lýsa yfir stuđningi viđ áskorun fangavarđa á Litla Hrauni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sáttur mađur

Vá hvađ ţessi hefur veriđ sáttur hálfri mínútu fyrir ţetta atvik... "Hamilton hvađ..." Verst ţađ er enginn svartur kassi í bílum eins og í flugvélum?

Hvađ varđ um ţessa kappakstursbraut ţar sem "ţetta liđ" getur keyrt bílana sína til ljóssins? Átti hún ekki ađ vera tilbúinn núna? Man eftir ţessu í fréttum fyrir aldamót.

Svo vćri ekki vitlaust ef bílar gćtu ekki keyrt hrađar en hámarkshrađi segir til um. Hvađa rök eru aftur á móti ţví?


mbl.is Lögreglan: Ótrúlegt ađ ekki skyldi verđa stórslys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ávani

Leiđinlegt ţetta snus var gert ólöglegt á sínum tíma en ekki sígaretturnar og áfengiđ. Sömu forvarnarmálefni eru til hliđsjónar. Bendi á grein mína sem ég skrifađi fyrir nokkru síđan um sama málefni. 

Neftóbaksliđiđ stendur sig vel ađ trođa ţessu í efri, neđri og kinnarnar á sér. Alltaf jafngaman ađ sjá mann sem byrjađ er ađ leka hjá.


mbl.is 3700 Íslendingar taka daglega í vörina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Réttarheimildir

Spennandi ađ sjá hvađa lagalegu ágreiningsefni ćtli verđi fjallađ um. Ég sem hélt ţetta vćri fyrst og fremst pólitískt málefni.

Látum okkur sjá, hvađa lög gćtu átt viđ.

Eđa verđur ţetta meira um meginreglur og eđli máls? Kannski fariđ í helstu réttarheimildir um starfssemi Sveitarfélaga?

Verđur ţetta streamađ á netinu?


mbl.is Orator međ málţing um ţátttöku ríkis- og sveitarféaga í einkarekstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Biđstađa

Frábćrt hjá nýjum meirihluta ađ vilja skođa sameininguna viđ Geysir Green sem Sjálfstćđismenn keyrđu í gegn međ látum. En hvađ á ađ gera međ REI á međan? Er ekki kapphlaup í gangi um bestu kauptćkifćrin og bestu samningana núna?

Ţađ ţarf ađ leysa ţetta REI mál sem fyrst, svo REI verđi ekki verkefnalaust og flestir ţeir starfsmenn sem einhvers mega sín fari yfir í annađ félag.


mbl.is Svandís bađ Bjarna ađ fara hvergi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímaeyđsla?

Aumingja fólkiđ ađ ţurfa ađ henda tugţúsunda virđi (gef ég mér) af kókaíni út um glugga af ţví löggan var ađ stoppa ţau.

Hvađ er ađ gerast í baráttunni gegn neyslu fíkniefna? Einstaka fréttir af sendingum og sölu ţessara efna er ekki til ađ upprćta vandann. Rót vandans liggur ekki í ţví ađ eitthvađ liđ ferđast um međ kókaín í bílnum sínum heldur ţađ ađ annađ fólk vill kaupa kókaín og njóta ţess.

Hverjir eru ţađ sem brjóta af sér og raska almannareglu samfélagsins međ fíkniefnum? Eru ţađ framleiđendurnir, byrgjarnir, retail salarnir eđa neytendurnir?

Ţegar viđ höfum áttađ okkur á ţví getum viđ fariđ ađ gera eitthvađ í málinu.

Tökum til dćmis áróđur gegn sígarettum og áfengisneyslu, ţar dynja á okkur auglýsingar um hvađ ţađ sé ókúl og ógeđslegt ađ reykja og ađ mađur eigi ađ neyta áfengis í hófi ađ mesta lagi. Mér finnst ţessar auglýsingar virka. Á sama tíma eru fíkniefni í bíómyndum umvafin ljóma. Ef mađur til dćmis horfir á kvikmyndir sér mađur ađ allt ungt fólk í bandaríkjunum reykir mariuana. Spurning ađ taka um sömu baráttuađferđir viđ fíkniefni?

Vćri ekki líka betur komiđ fyrir skattpeningum okkar ađ lögreglan einbeitti sér ađ ţví ađ upprćta barnaklámhringi og ofbeldisverk? Í stađ ţess ađ stöđva liđ á djamminu međ of sterkan Vodka?


mbl.is Hvítt ský barst frá bílnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirvarp

Hvađ heldur fólk ađ svona hlutir hafi oft gerst? Einungis í ţetta skipti?

Sniđugt hjá hernum ađ birta sjálfviljugir fréttina. Ţađ eykur trúverđugleikan og fólk trúir enn betur á ađ "nálaraugađ" í innra eftirliti hersins sé eins sterkt og ţyngdarafliđ.

Mér verđur óglatt af ţessu rugli. Hćtta menn ađ hugsa um Blackwater og fara ađ snúa sér ađ ţessu í fjölmiđlum núna?

 


mbl.is 70 bandarískum hermönnum refsađ fyrir kjarnorkumistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skyldulesning

Datt inn á ţessa grein á moggablogginu áđan. Ef ţú ert hugsandi mađur er góđ hugmynd ađ lesa hana. http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/entry/342739/.


Vandrćđalegur Vilhjálmur

Vandrćđalegt

Já já já - ađ horfa á kastljósiđ í kvöld er eins og ađ horfa á vandrćđalegan raunveruleikaţátt.

Hvađ er máliđ međ Vilhjálm, mann sem var Borgarstjóri, formađur sambands íslenskra sveitarfélaga og fleira í mörg mörg ár. Hann er gersamlega útúr kortinu. Ég vona ađ Vilhjálmur sjái sér sóma í ţví ađ bakka útúr ţessu og segja af sér sem fyrst.

Sjálfstćđisflokkurinn er vćntanlega nýbúinn ađ gera uppkast ađ yfirlýsingu, hún mun hljóma eitthvađ á ţessa leiđ.

"Vilhjálmur gerđi mistök, hann hefur nú axlađ ábyrgđ á ţví ólíkt öđrum svikurum. Ţetta er persónulegur harmleikur Vilhjálms og Sjálfstćđisflokkurinn stendur keikur. Viđ munum veita nýjum meirihluta allra hinna flokkanna ađhald ţađ sem eftir er kjörtímabilinu. kv, Gísli Marteinn"

Eins og ţeir gera svo oft í svona tilvikum.


mbl.is Minnist ţess ekki ađ hafa séđ minnisblađiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband