85% vilja óbreyttan Íbúðalánasjóð

Íbúðalánasjóður hefur einfaldlega það markmið að tryggja eignamyndun í samfélaginu, með því að bjóða íbúðalán. Þau eru reyndar ekki svo há en afganginn er alltaf hægt að fá á hinum frjálsa markaði.

Þegar hinn frjálsi markaður hættir að geta lánað vegna ytri áhrifa er einfaldlega nauðsynlegt að hafa stofnun eins og Íbúðalánasjóð. 


mbl.is Breytingar í vændum á Íbúðalánasjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðar staðreyndir hér. Núna ætlar sjálftökuliðið að fara enn og aftur gegn vilja þjóðarinnar og ná sér í gull úr greipum almennings.

Ólafur Örn Pálmarsson 17.5.2008 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband