Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Meiri og betri vopn

= minni og verri löggæsla
mbl.is Ný Taser-byssa kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eignir bankans duga fyrir skuldum?

Þetta er áhugavert.

Ef Landsbankinn á ekki þessar eignir sínar vegna ólöglegs athæfis, af hverju á að samþykkja ríkisábyrgð með veði í þessum eigum?

Eignir bankans duga greinilega minna fyrir skuldum með hverjum deginum.


mbl.is Bankinn fær ekki eignirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Icesave

Helvíti er áróðurinn orðinn mikill, það er ekki þverfótandi á neinum fjölmiðli án þess að talað sé um að ekkert annað sé hægt að gera en að staðfesta Icesave samninginn, og það í óbreyttri mynd.

Áróðurinn er orðinn á sama kaliber og í þriðja ríkinu, þetta er orðið það títt og fyrirferðamikið þessa dagana.

Menn vísa í að við hefðum verið með sama blóðbragðið á eftir þýskum banka ef hlutverkum væri snúið við, en myndum við elta Færeyinga eins hart?

Ég er harður á því að henda þessum tiltekna samning útí hafsauga og senda almennilega menn sem hafa stuðning þjóðarinnar til að semja aftur.

Hræðsluáróður skilar aldrei neinu, því eftir vélakaupin þarf lífið að komast í rétt horf.

Prangarar verða svo aldrei langlífir í kaupmennsku.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband