Sinnaskipti kröfuhafanna

Hverjir eru kröfuhafar Baugs?

Af hverju skipta ţeir um skođun núna? Hvađ gerđist sem blađamenn kunna ekki né vilja komast ađ?

Ţeir sem stjórna verslun á Íslandi hafa vanalega stjórnađ öllu öđru, kaupmanna leifar einokuninnar, Sambandiđ, Heildsalarnir sem Jóhannes í bónus setti á hausinn og Baugur. Ţess vegna verđum viđ ađ fá ađ vita hverjum verđur gefiđ verslunarleyfiđ međ uppskiptingu Baugs og Haga.


mbl.is Jón Ásgeir: Stenst enga skođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband