Algjör Tímasóun

Ef fíkniefni vćru ekki ólögleg gćti lögreglan barist gegn alvöru glćpum. Ţađ er tímasóun ađ elta uppi fíkniefnasala, neytendur og dreifingarađila. Á međan fólk vill nota fíkniefni verđur starfssemi fíkniefnalögreglunnar alltaf eins og hundur ađ elta skottiđ á sér.

Hverjir grćđa á ólöglegri fíkniefnasölu???? Ţetta eru billjónir dollara, evra punda og allra annarra gjaldmiđla á hverju einasta ári sem einhver fćr í sinn vasa. Sameinuđu ţjóđirnar hafa áćtlađ ađ fíkniefnagróđi heimsins sé 50.000 milljarđar íslenska króna árlega (400 b$).

Ég fatta ekki af hverju fólk skilur ekki ađ aukin löggćsla virkar ekki!

Er fólk virkilega svona barnalegt? Kannski eru svo miklir hagsmunir í húfi ađ umrćđan ţroskast aldrei?

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju fíkniefni ţurfa ađ vera ólögleg? Ţađ er vandrćđalegt ađ segja ađ fíkniefni séu hćttuleg, ţađ vita ţađ allir svo er líka stórhćttulegt ađ éta ţvottaefni en fáir gera ţađ. Ég verđ ađ fá ađ heyra í einhverjum sanntrúuđum, međ góđa og pottţétta útskýringu.


mbl.is Rannsakar umfangsmikiđ fíkniefnasmygl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband