Kosningar 25. apríl

Næstu daga þarf fólk að snarhenda sér í að taka ákvarðanir um hvað því finnst mikilvægt í lífinu.

1. Svo þarf fólk að átta sig á, hverju hægt er að breyta og hverju ekki.

2. Þá verður fólk að takmarka sig, við það sem það vill breyta.

3. Fólk sem enn stígur í lappirnar, verður því næst að bjóða sig fram til stjórnar landsins.

Það er hins vegar lykilatriði að fólk skoði sjálft sig og aðra án fordóma fyrir þetta ferli.

Við þurfum snillinga, ekki villinga.
Menn með funa, ekki spuna.
Stjórn með viti, ekki striti.


mbl.is Ný stjórn hefur 83 daga til stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband