Styrkjum lögregluna

Hræðilegur atburður. Það þarf að fækka lögreglustjórum og í greiningadeildinni og fjölga almennum lögreglumönnum.

Svo set ég spurningarmerki við að láta húsnúmer fylgja fréttinni, ein af undirstöðum íslensks réttarfars er að maður er saklaus uns sekt er sönnuð. Það er kannski verið að reyna að virkja samfélagið til að taka góða umræðu um ofbeldisglæpi og hvort lögreglan sé nægilega vel búin til að höndla svona aðstæður. Það er þörf umræða, mín skoðun er sú að fyrst lögreglumennirnir náðu ekki að munda gasið hefðu þeir ekki haft tíma til að skjóta úr rafbyssu. Því þarf frekar að huga að annarsskonar vopnum eins og að fjölga lögreglumönnum og beita sjálfsvarnaríþróttum, slík brögð duga frekar.


mbl.is Fólskuleg árás á lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband