Offramboð á umhverfisvænni orku?

Glæsilegt, en hvað er vandamálið?
mbl.is Vindorkubúum fjölgar of hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Maelstrom

Vandamálið er að þetta minnkar eftirspurn eftir kolum og olíu sem kemur illa við budduna hjá ákveðnum aðilum. 

Einnig gerir þetta Kínverja samkeppnisfærarir sem hentar Vesturveldunum ekki vel.  Kínverjar eru að verða leiðandi á mjög mörgum sviðum og það flokkast greinalega sem vandamál!

Maelstrom, 9.12.2009 kl. 10:50

2 identicon

Þegar er talað um offramboð í þessu tilviki er sennilega átt við þá staðreynd að  það er ekki nægilega öflugt eða víðfemt dreifikerfi til staðar í Kína, fjölgunin á vindmillubúm er langt umfram flutningsgetu orkunetkerfis þeirra, en þeir bæta  vonandi úr því með tímanum.

Bjössi 10.12.2009 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband