Gott framtak

Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram frumvarp á Alþingi, http://www.althingi.is/altext/137/s/0070.html. 

Frumvarpið leggur meðal annars til að hámarkshækkun vísitölu neysluverðs verði bundin við 4% (í samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans) á ársgrundvelli.

Þetta kalla ég skjald/tjaldborg um heimilin sem vit er í.

Það er vandséð hvernig hægt er að vera á móti þessu frumvarpi, fólk virðist þó alltaf finna leiðir. Sérstaklega þar sem þetta gengur á hagsmuni kröfuhafa.

Ríkisstjórnin hefur verið dugleg að passa uppá þá, á kostnað almennings.


mbl.is Tjaldborg heimilanna reist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband