Sönnunarbyrgði

Það er áhugaverð spurning hvort snúa eigi sönnunarbyrgði við í efnahagsbrotamálum stórfyrirtækja. Sérstaka í ljósi þess sem Joly segir að hún hafi ein staðið á móti 60 lögmönnum sakbornings í einu málinu.

Það þarf þó að finna einhverja formlega skilgreiningu á því hvenær ríkið er sterkara en sakborningur. Ríkið er t.d. sterkari en einyrki en stórfyrirtæki en sterkara en ríkið.

Hvar mörkin liggja er erfitt að ákveða lögformlega, það þarf þó að ákveða, til að koma í veg fyrir hrun eins og við stöndum frammi fyrir núna.


mbl.is Joly: Leita þarf til erlendra sérfræðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband