Vinnufrið til að gera hvað?

Vinnufriður er ekki til neins ef hann er ekki notaður til neins!

Þegar dagskrá Alþingis er ekki merkilegri en þetta...

1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
2. Vátryggingastarfsemi
3. Greiðslur til líffæragjafa
4. Sala áfengis og tóbaks
5. Olíugjald og kílómetragjald .
6. Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu
7. Tóbaksvarnir
8. Stjórnarskipunarlög
9. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða
10. Skipafriðunarsjóður
11. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu 
12. Umferðarlög
13. Fjármálafyrirtæki (kynjahlutföll í stjórnum) 

Allt góð og gild mál en ekki þegar gjaldþrot blasir við. Vinnufrið verður að nota í eitthvað af viti.


mbl.is Mikilvægt að stjórnin fái vinnufrið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband