Af hverju jókst kostnaður?

Dæmigert fyrir gamla Ísland, aldrei kafað undir yfirborðið varðandi tölfræði um rekstur.

 

Er þessi aukning tilkomin vegna aukins kostnaðar á öll lyf?

Eða aukin kostnaður ákveðinna lyfja?

Eru það ný lyf eða gömul?

 

3 spurningar sem hefðu breytt fréttinni úr þvaðri í eitthvað sem myndi upplýsa og bæta samfélagið. 


mbl.is S-lyfjakostnaður jókst um 39,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband