Gaman þegar vel gengur

Það er alltaf gaman að fá fréttir að góðu gengi, en ef maður hefði átt að læra eitthvað af efnahagshruninu væri það að taka svona upptalningu á tölum með fyrirvara.

Þetta eru samanburður milli tveggja ára! Ekki tiltekið hvað valdi þessum miklu breytingum! Brúttó er ekki Nettó og svo er þetta svo gagnrýnislaust maður hugsar bara um ársfjórðungsuppgjör hjá Existu þegar maður les þetta.

Hvað olli tæplega 30% aukningu hagnaðar milli ára? Umfjöllun um það hefði verið frétt sem hægt væri að læra eitthvað af.


mbl.is Hagur sjávarútvegs batnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Lít þetta mjög alvarlegum augum - þetta stangast algjörlega á við stefnu ríkisstjórnarinnar.

Ábyrgð aðila í sjávarútvegi er mikl ef þeir ætla að tefja framgang gereyðingarstefnu stjórnvalda.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.3.2010 kl. 07:11

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Hvað ertu að tala um?

Jón Finnbogason, 23.3.2010 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband